Viðburðir

Óskalög fyrir börnin

Langar þig að fá þitt lag spilað? Þú mátt syngja með! Lagarlistinn verða barnalög bæði gömul og ný. Spil og kertaljós verða á borðum. Minnum á KEA kort afsláttinn, ef keyptur er aðalréttur fylgir frí 1/2 sæta vaffla með. Matseðill Hlökkum til að sjá ykkur á Kaffi kú

Perlur og kýr

Perlum saman á Kaffi kú. Boðið verður uppá perlur og straujun á listarverkinu. Frábær fjölskyldustund í sveitinni. Hvað ætlar þú að búa til? Frítt og allir velkomnir

Málað á piparkökur

Viltu koma og mála á piparkökur? Við bjóðum uppá piparkökur, glassúr og skraut svo að þú getir gert flottustu piparkökuna. Frábær fjölskyldustund í sveitinni. Frítt fyrir alla. Kíktu á nýja matseðilinn okkar: https://www.kaffiku.is/menu/ #kaffikú #sveitinn #fjölskyldustund #piparkökur #börnin #afþreying

Skemmtileg, fræðandi og nærandi sveitakynning

Langar þig að fræðast um starf bónadans, hvernig róbótafjós virkar, sjá mjólkurróbótinn að störfum og gefa kálfunum nammi. Boðið verður uppá kynningar á klukkutíma fresti frá kl 12:00 til 16:00. FRÍTT Frábært tækifæri fyrir alla sem vilja kynnast íslenskum landbúnaði betur eða hafa einhverjar spurningar. Afsláttur verður af gjafabréfum. Tilvalið […]

Jólagjöf fuglanna

Um helgina ætlum við að búa til mat fyrir litlu fuglana. Við munum bjóða uppá fuglamat, köngla, og aðra vistvæna hluti til að föndra með svo hægt sé að hengja það upp í tré hvort sem það er heima hjá ykkur eða hérna hjá okkur á Kaffi kú. Viðburðurinn er […]

Slider

Nýlegir atburðir