Matseðill

Matseðill

HEIMALÖGUÐ GÚLLASSÚPA

Nautagúllas beint frá býlinu, kartöflum, gulrótum, papriku og lauk ásamt hvönn úr Hrísey. Borið fram með smjöri og brauði.

BEYGLA MEÐ ROASTBEEF

Tex Mex smurostur, heimalagað Estragon majones, rifinn  ostur, steiktur laukur

og súrar gúrkur.

BEYGLA MEÐ HEIMALÖGUÐUM HUMMUS

rjómaostur, heimalöguðu grófkorna sinnepi,

heimalöguðum súrum gúrkum, capers, radísum og lambhagasalati.

SKYR

Skyr

KAFFIKÚ BORGARINN

120 gr. íslenskt nautakjöt,hvarti ostur og mozzarella ostur, heimalagað bearnaise mæjó, tómatsósa, heimalöguðum súrum gúrkum og lauk borin framm í sérbökuðubrauði frá sauðárkróksbakarí

Drykkir

KAFFI

Fyrir Fólk sem elskar kaffi

Kaffið okkar er af hæðsta gæðaflokki og heitir Chaqwa Signature Blend

Signature blend er „kaffi í kjólfötum“ það inniheldur sérvaldar 100% Arabíca- baunir frá fjólsum löndum.

Signature blend er fyrir kröfuharða neytendur með góðan smekk. Sætur ilmur og frábært jafnvægi.

Kaffi kú notar mjólkina í Kaffe latte beint út tanknum. Mjólkin er rjómakennd og ljúffeng.

HEITT SÚKKULAÐI

Ekta súkkulaði og fersk mjólk beint frá býli.

SHAKE

Shake , búið til úr mjólkinni á Kaffi Kú

BJÓR

Viking og Einstök

ICED TEA

Heimalagað lemon iced tea.Aðeins á sumrin

Sætabrauð

SÆTABRAUÐ

Á kaffi kú er alltaf hægt að fá íslenskar vöfflur og heimabökaðar kökur.

Við bökum allar okkar kökur á staðnum og nýtum það ferskasta úr náttúrunni hverju sinni, t.d bláber, rababara og að sjálfsögðu mjólkina okkar.

Barnaseðill

HEITIR DRYKKIR

Cappuccino með baileysIrish coffe

HEIMALÖGUÐ GÚLLASSÚPA BARNASKAMMTUR

Nautagúllas beint frá býlinu, kartöflum, gulrótum, papriku og lauk ásamt hvönn úr Hrísey. Borið fram með smjöri og brauði.

BARNABORGARINN

120 gr íslenskt nautakjöt, tómatsósu, kál og osti.

Hópaseðill

Verð á mann 7500.iskr

KAFFI KÚ SPECIAL MENU

Forréttur :Grafin gæs 
Vilt gæs, veidd á býlinu, grafin í þrjá daga borin fram með djúpsteiktum íslenskum camanbert osti og sultu 
Cured goose breast.
Wild goose hunted at our farm, cured for three days. Served with icelandic camanbert cheese and Redcurrant jam. 
 Aðalréttur : íslensk nautalund, kartafla, Béarnaise sósa og rótargrænmeti 
Main course: Icelandic Beef (Tenderloin) Potato- Béarnaise sauce- pan fried vegetables
 Eftirréttur: Heimabökuð eplakaka borin fram með ís. 
Desert: Homemade Apple pie served hot with ice cream. Kaffi er innfalið Matseðill er aðeins fyrir hópa sem eru 10 eða fleiri