Lautarferð í Eyjafjarðarsveit

https://i0.wp.com/kaffiku.is/wp-content/uploads/2018/04/lautaferð-300x200.jpg?resize=300%2C200&ssl=1

Beygla með roastbeef

Tex Mex smurostur, heimalagað Estragon majones, rifinn  ostur, steiktur laukur

og súrar gúrkur.

Beygla með reyktum silungi úr Ólafsfirði

rjómaostur,, heimalöguðu  grófkorna sinnepi,

heimalöguðum súrum gúrkum, capers, radísum og lambhagasalati

Pönnukökur með sykri

Lakkrísbitar

Hjónabandssæla

Drykkir

Heit súkkulaði með rjóma

Kaffi

Gos að eigin vali

 

 

Maturinn er borin fram í fallegri bast körfu með teppi, með henni fylgja hnífapör, diskar og glös.

Beyglu brauðið er bakað í  Sauðárkróksbakarí, bakaríið er eitt af fáum handverksbakaríum eftir  á landinu en þau bjóða uppá fyrsta flokks gæði og baka allt sitt brauð frá grunni.

Nautakjötið kemur frá Kaffi kú en bærinn heitir Garður og er allt kjötið unnið á staðnum.Það sem gerir þetta kjöt einstakt er að nautið  étur hratið frá brugverksmiðjunni Vífilfell á Akureyri sem gerir kjötið sérstaklega mjúkt og safaríkt.. Pönnukökurnar og múffurnar eru heimabakaðar á kaffi kú en lakkrísbitarnir eru frá Sauðárkróksbakaríi.

Markmið kaffi kú er að verða sjálfbært fyrirtæki. Hluti af þeirri stefnu er umhverfissjónarmið og reynum víð því að lágmarka plast, matarsóun og gagna vel um umhverfið.

Biðjum við ykkur því að hjálpa okkur með það, með því  Því að skila körfunni til baka inná kaffi kú og henda rusli í ruslafötur.

Takk fyrir að koma í heimsókn.

Njótið  lífsins og verið alltaf velkomin aftur

Verð  10.000 kr