Aðalréttir

Hægt er að breyta vöfflubrauði í hamborgarabrauð

Heimalöguð gúllassúpa

Nautagúllas beint frá býli, kartöflur, gullrætur, pakrika, laukur og hvönn úr Hrísey.

Borið fram með smjöri og brauði.

Roastbeef vaffla

Tex Mex smurostur, heimalagað estragon mæjó.

rifinn ostur, steiktur laukur og súrar gúrkur

Grænmetisborgari

Heimalagað béarnaise mæjó, heimalagðar súrar gúrkur, tómatsósa, laukur og maribo ostur.

Borinn fram í vöfflubrauði.

Kaffi kú borgarinn

120gr. Af íslensku nautakjöti beint frá býli, heimalagað bernaise mæjó, heimalagaðar súrar gúrkur, tómatsósa, laukur og maribo ostur.
Borinn fram í vöfflubrauði.

Bláberja-bbq borgari

120 gr. af Íslensku nautakjöti beint frá býli, heimalagað gráðosta mæjó, beikon, kál og ostur.

Borinn fram í vöfflubrauði.

Kjúklingavaffla

Heimalagað gráðosta mæjó, kjúklingur, beikon, ostur, kál og tómatar.

Morgunverðarvaffla

Egg, beikon, ostur og sýróp.

Comments are closed