About us

Einar og Sesselja

Einar og Sesselja

kaffi kú er fjölskyldu fyrirtæki.

Sesselja Barðdal , er lærður þjónn með lögfræðimenntun og að læra MBA við háskóla Íslands. Einar er frumkvöðullinn, hann er með viðskiptamenntun og er bóndasonurinn. Saman eigum við tvær yndislegar stelpur sem við erum óendanlega stoltust af. Við erum frekar ólíkar týpur en vinnum vel saman og brennum bæði fyrir því sem við höfum verið að byggja upp og því sem við stefnum að. það er að byggju upp sjálfbært ferðaþjónust fyrirtæki í einni fallegustu sveit landsins.

https://i1.wp.com/kaffiku.is/wp-content/uploads/2018/03/jólamynd-3-600x400.jpg?resize=600%2C400&ssl=1

Location