Bóka fjósaferð

Við bjóðum uppá afþreyingu, gott kaffi og mat beint frá býli.  Það sem gerir kaffi kú  öðruvísi en önnur kaffihús er afþreyingin, staðsetningin og útsýnið inná kaffihúsinu, hægt er að fylgjast með 300 kúm og kálfum í afslöppuðu umhverfi, kýrnar liggja á dýnum, fara í nudd og láta mjólka sig þegar þær vilja.

Við bjóðum uppá ferð í fjós þar sem hægt er að smakka ferska mjólk beint frá kúnni. gestirnir komast nálægt dýrunum og fá um leið skemmtilega fræðslu um nútíma landbúnað. Þetta er okkar sérstæða og þetta er það sem okkar viðskiptavinir elska

Ferðin tekur 30 mín

Daglegarferðir kl 11, 13, 15 og 17

verð 1000 kr fyrir fullorðnar, frítt fyrir börn.

hægt að bóka hér ..

Loading…
Loading…