Tónleikar Tónlistaskóla Eyjafjarðar

Skráningu Hefur Verið Lokað
Kaffi kú
05
feb
-
05
feb

Tónleikar Tónlistaskóla Eyjafjarðar

af Kaffi kú
 
269 people viewed this event.

Í tilefni að viku Tónlistaskóli Eyjafjarðar munu kennarar skólans bregða á leik og bjóða uppá ýmislegt fyrir okkur sveitungana.

5. Febrúar verða tónleikarnir “The TE Party” á Kaffi Kú.

Bandið skipa
Fanney Kristjáns Snjólaugard. söngur, Jón Þorsteinn Reynisson harmonika, Rodrigo Lopes slagverk, Kristján Edelstein gítar.

Opið verður á Kaffi kú frá 18:00 til lok tónleika, tilvalið að gera vel við sig, fá sé góðan mat og hlusta á góða tónlist.

Viðburðurinn er frír og opin öllum sem vilja.

 

Date And Time

2020-02-05 @ 21:00 to
2020-02-05 @ 22:30
 

Staðsetning

 

Venue

Kaffi kú
 
 
 

Share With Friends

Comments are closed