Skemmtileg, fræðandi og nærandi sveitakynning

Kaffi kú
07
des
-
07
des

Skemmtileg, fræðandi og nærandi sveitakynning

af Kaffi kú
 
2 people viewed this event.

Langar þig að fræðast um starf bónadans, hvernig róbótafjós virkar, sjá mjólkurróbótinn að störfum og gefa kálfunum nammi.

Boðið verður uppá kynningar á klukkutíma fresti frá kl 12:00 til 16:00. FRÍTT

Frábært tækifæri fyrir alla sem vilja kynnast íslenskum landbúnaði betur eða hafa einhverjar spurningar.

Afsláttur verður af gjafabréfum. Tilvalið fyrir krakka að gefa krökkum í jólagjöf eða afmælisgjöf.

Velkomin í Eyjarfjarðarsveit laugardaginn 7. desember.
Þá opna ferðaþjónustuaðilar dyr sínar upp á gátt og kynna vörur sínar og þjónustu. Gríðarlega fjölbreytni er að finna í vöruúrvali og mikla ástríðu hjá hverjum og einum ferðaþjónustuaðila. Skellið ykkur á rúntinn og kynnið ykkur málið og nælið ykkur í nokkrar umhverfisvænar jólagjafir í leiðinni þar sem flestir eru að selja gjafabréf á upplifun eða eitthvað ætilegt. Hlökkum til að sjá ykkur.
#Kaffikú #Eyjafarðarsveit

 

Date And Time

2019-12-07 @ 12:00
2019-12-07 @ 17:00
 

Staðsetning

Hvar sem er
 

Síðasti skráningardagur

1970-01-01
 
 

Share With Friends

Comments are closed