Kýrnar hlaupa út í sumarið á sunnudaginn

Kýrnar hlaupa út í sumarið á sunnudaginn

af
521 521 people viewed this event.

Bændurnir í Garði ætla að opna dyrnar fyrir kúnum á sunnudaginn. Þær verðar glaðar að kíkja út í góða veðrið. Komið og upplifið stemmninguna í sveitinni og sjá þessar hamingjusömu kýr hoppa og skoppa út í sumarið. Dyrnar verða opnaðar kl 14.
Upplagt að byrja daginn á góðri brunch vöfflu og kíkja svo út á kýrnar í Eyjafjarðarsveit.

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: https://www.facebook.com/events/1302759553409322/ →

 

Date And Time

2020-06-28 @ 14:00 (GMT) to
@ 14:30 (GMT)
 

Staðsetning

Share With Friends

Comments are closed