Kynning á matarstignum og matur úr héraði á Kaffi kú og Hestar

Kynning á matarstignum og matur úr héraði á Kaffi kú og Hestar

af
188 188 people viewed this event.

Við höldum áfram með viðburðina okkar um helgar.
Helgina 13. og 14 júní verður lífleg.
Matarstigur Helgar magra sem er samvinnuverkefni matvælaframleiðanda á svæðinu, verður á staðnum og kynnir framtíðarstarfsemi sína. Vörur verða á staðnum.

Hestarnir verða á sínu stað á laugadaginn. Sara frá Ysta gerði heldur áfram að leyfa fólki að fara á bak. Ævintýrabraut og teymingahringur í boði.

Til þess að skrá þig á þennan atburð vinsamlegast farðu á eftirfarandi slóð: https://www.facebook.com/events/197884248063077 →

 

Date And Time

2020-06-13 @ 12:00 (GMT) to
2020-06-14 @ 17:00 (GMT)
 

Staðsetning

Atburður á Netinu

Share With Friends

Comments are closed