Danskennsla með Elínu Halldórsdóttir – FRÍTT

Skráningu Hefur Verið Lokað

Danskennsla með Elínu Halldórsdóttir – FRÍTT

af
418 418 people viewed this event.

Langar þér að læra línudans? Ert þú að fara á þorrablót? Tilvalið að koma og rifja upp eða læra nýja takta.

Elín ætlar að koma til okkar laugardaginn 1. febrúar kl 14:00 og bjóða uppá danskennslu í fjósinu nóg af plássi og um 300 kýr sem fylgjast áhugasamar með.

Tilvalið fyrir unga sem aldna

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

Date And Time

2020-02-01 @ 14:00 to
2020-02-01 @ 15:00
 

Staðsetning

Share With Friends

Comments are closed