Afþreying fyrir börn á Akureyri á Kaffi Kú

Endilega kíkið á Kaffi Kú með börnin og barnabörnin og skoðið kálfana sjá hér og svo erum við með barnahorn og margt spennandi á matseðlinum.

Einnig er mjög gaman að skoða fæðingardeildina og allt sem er spennandi í fjósinu.

Frábær afþreying fyrir börnin